fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Einnar nætur gaman geti leitt til allt að sjö ára fangelsisdóms

433
Mánudaginn 20. júní 2022 16:00

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gestir Heimsmeistaramótsins í Katar gætu átt yfir höfði sér allt að sjö ára fangelsi fyrir það að stunda einnar nætur gaman á meðan mótinu stendur, vegna reglna í landinu.

Bannað er að stunda kynlíf utan hjónabands í Katar.

FIFA hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir að leyfa Katar að halda HM 2022 vegna hinna ýmissu reglna og siða í landinu.

Til að mynda er samkynhneigð með öllu bönnuð í Katar. Þurfa samkynhneigðir knattspyrnuáhugamenn sem ætla sér á mótið að passa upp á að „sýna kynhneigð sína ekki opinberlega.“

Þá eru kvenréttindi fótum troðin, verkafólk býr oft við ólíðandi aðstæður og svo lengi mætti telja.

HM byrjar þó að rúlla í Katar þann 21. nóvember næstkomandi. Mun mótið standa allt þar til rétt fyrir jól eða 18. desember.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot