fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Íslandsvinurinn ánægður með að vera mættur aftur á klakann og birtir af sér myndir – Hitti Hannes Þór

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 20. júní 2022 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnumaðurinn Ildefons Lima er staddur á Íslandi þessa stundina þar sem hann mun spila með félagi sínu, Inter Club d’Escaldes frá Andorra gegn La Fiorita í undanúrslitum forkeppni Meistaradeildar Evrópu.

Forkeppnin fer fram í Víkinni þar sem heimamenn, Íslands- og bikarmeistarar Víkings, mæta Levadia Tallin í hinum leiknum. Báðir leikirnir fara fram á morgun.

Lima hefur áður mætt hingað til lands með landsliði Andorra og orðið mikill Íslandsvinur. Hann er virkur á samfélagsmiðlum og er óhræddur við að spjalla við stuðningsmenn, til að mynda þá íslensku í kringum leiki við karlalandsliðið.

Hann hefur birt nokkrar myndir af sér frá því hann mætti hingað til lands í fyrradag, meðal annars með Hannesi Þór Halldórssyni. Hannes skrifaði einmitt undir stuttan samning við Víking á föstudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað
433Sport
Í gær

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“