fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Líklegt að Man Utd og Nottingham Forest nái saman í þessari viku

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 20. júní 2022 08:31

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nottingham Forest og Manchester United vonast til að markvörður síðarnefnda félagsins, Dean Henderson, gangi til liðs við nýliðana á láni í þessari viku.

Henderson er varamarkvörður á Old Trafford á eftir David De Gea. Hann hefur veitt Spánverjanum samkeppni undanfarin tvö tímabil.

Tímabilið þar áður lék Henderson með Sheffield United og stóð sig frábærlega.

Brice Samba, sem stóð í marki Forest á síðustu leiktíð og hjálpaði liðinu að komast upp úr B-deildinni, er á förum. Hann er sterklega orðaður við Lens í Frakklandi.

Því vantar Forest markvörð. Þar gæti Henderson reynst afar álitlegur kostur.

Á dögunum var greint frá því að Henderson hefði þegar samið um persónuleg kaup og kjör hjá Forest. Þá var einnig sagt frá því að í samningnum á milli félagana yrði kaupmöguleiki fyrir Forest.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern