fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Frederik Schram í viðræðum við Val – Langtímasamningur á borðinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 17. júní 2022 14:52

Frederik Schram er í markinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danski markvörðurinn Frederik Schram er í viðræðum við Val. Samkvæmt heimildum 433.is er hann með fjögurra ára samning á borðinu frá Hlíðarendafélaginu.

Schram er 27 ára gamall og er á mála hjá Lyngby í Danmörku. Hann er varamarkvörður þar undir stjórn Freys Alexanderssonar.

Markvörðurinn er með tvöfalt ríkisfang, íslenskt og danskt. Hann fór með íslenska landsliðinu á Heimsmeistaramótið í Rússlandi árið 2018.

Fyrir hjá Val er markvörðurinn Guy Smit. Hann hefur ekki staðið undir væntingum á Hlíðarenda eftir komu sína frá Leikni Reykjavík eftir síðustu leiktíð.

Frederik Schram á Hlíðarenda ásamt Berki Edvardssyni, formanni Vals.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti
433Sport
Í gær

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
433Sport
Í gær

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Í gær

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina