fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Frederik Schram í viðræðum við Val – Langtímasamningur á borðinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 17. júní 2022 14:52

Frederik Schram er í markinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danski markvörðurinn Frederik Schram er í viðræðum við Val. Samkvæmt heimildum 433.is er hann með fjögurra ára samning á borðinu frá Hlíðarendafélaginu.

Schram er 27 ára gamall og er á mála hjá Lyngby í Danmörku. Hann er varamarkvörður þar undir stjórn Freys Alexanderssonar.

Markvörðurinn er með tvöfalt ríkisfang, íslenskt og danskt. Hann fór með íslenska landsliðinu á Heimsmeistaramótið í Rússlandi árið 2018.

Fyrir hjá Val er markvörðurinn Guy Smit. Hann hefur ekki staðið undir væntingum á Hlíðarenda eftir komu sína frá Leikni Reykjavík eftir síðustu leiktíð.

Frederik Schram á Hlíðarenda ásamt Berki Edvardssyni, formanni Vals.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Í gær

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad