fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Óli Jó rekinn frá FH

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. júní 2022 22:32

Ólafur Jóhannesson ©Torg ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að reka Ólaf Jóhannesson og Sigurbjörn Hreiðarsson frá FH ef marka má Stúkuna á Stöð 2 Sport.

Ólafur tók við FH í vetur og var Sigurbjörn ráðinn með honum.

Það hefur hins vegar gengið afar illa hjá FH á leiktíðinni. Eftir 2-2 jafntefli gegn Leikni á heimavelli í kvöld er FH í níunda sæti með átta stig, fjórum stigum fyrir ofan fallsæti.

Uppfært kl. 22:49: FH hefur staðfest tíðindin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina