fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Besta deildin: Svekkjandi fyrir FH – Jafnt í Keflavík

433
Fimmtudaginn 16. júní 2022 21:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pólverjinn Maciej Makuszewski reyndist hetja Leiknismanna í kvöld sem spiluðu við FH í Bestu deild karla.

Spilað var í Kaplakrika en FH lenti undir snemma leiks er Emil Berger kom boltanum í netið úr vítaspyrnu.

Baldur Logi Guðlaugsson og Kristinn Freyr Sigurðsson svöruðu fyrir FH í fyrri hálfleik og staðan 2-1 í hálfleik.

Makuszewski komst svo á blað þegar 90 mínútur voru komnar á klukkuna til að tryggja eitt stig fyrir gestina.

Hinn leiknum sem var að ljúka lauk einnig með jafntefli en þar áttust við Keflavík og Stjarnan.

Stjarnan komst tvívegis yfir í Keflavík en heimamenn svöruðu í bæði skiptin og lokatölur, 2-2.

FH 2 – 2 Leiknir R.
0-1 Emil Berger (‘3, víti)
1-1 Baldur Logi Guðlaugsson (‘6)
2-1 Kristinn Freyr Sigurðsson (’21)
2-2 Maciej Makuszewski (’90)

Keflavík 2 – 2 Stjarnan
0-1 Jóhann Árni Gunnarsson (’27)
1-1 Adam Ægir Pálsson (’35)
1-2 Ísak Andri Sigurgeirsson (’40)
2-2 Dani Hatakka (’68)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester
433Sport
Í gær

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum
433Sport
Í gær

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze