fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Besta deildin: KA bjargaði stigi undir lokin

433
Fimmtudaginn 16. júní 2022 20:21

Hallgrímur Mar Steingrímsson. Mynd/Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA 2 – 2 Fram
0-1 Tiago Fernandes (’24)
0-2 Fred Saraiva (’36)
1-2 Hallgrímur Mar Steingrímsson (’81, víti)
2-2 Daníel Hafsteinsson (’87)

Það munaði engu að KA myndi tapa heima gegn Fram í Bestu deild karla í kvöld en leikið var á nýjum heimavelli KA á Akureyri.

Heimaliðið byrjaði svo sannarlega ekki vel en eftir 36 mínútur var staðan orðin 2-0 fyrir Fram.

Tiago Fernandes skoraði fyrra mark gestanna á 24. mínútu og bætti Fred Saraiva við öðru á þeirri 36.

Staðan var 2-0 þar til á 80. mínútu er Hallgrímur Mar Steingrímsson lagaði stöðuna fyrir KA úr vítaspyrnu.

Sjö mínútum síðar jafnaði Daníel Hafsteinsson metin fyrir KA og sá um að tryggja liðinu eitt og mögulega dýrmætt stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

McTominay íhugar óvænt endurkomu – Sagður höndla þetta illa á Ítalíu

McTominay íhugar óvænt endurkomu – Sagður höndla þetta illa á Ítalíu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Spáir hruni hjá Amorim innan tíðar en Arsenal pakkar deildinni saman

Ofurtölvan stokkar spilin – Spáir hruni hjá Amorim innan tíðar en Arsenal pakkar deildinni saman
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilji eiginkonu Harry Kane högg í maga enskra liða

Vilji eiginkonu Harry Kane högg í maga enskra liða
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rio sendir pillu á Carragher og minnir hann á orð hans sem eldast illa

Rio sendir pillu á Carragher og minnir hann á orð hans sem eldast illa
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hefðin í enska boltanum fær kaldar kveðjur – Líklega bara einn leikur á öðrum degi jóla

Hefðin í enska boltanum fær kaldar kveðjur – Líklega bara einn leikur á öðrum degi jóla
433Sport
Í gær

Eiður Smári eftirsóttur biti – Fundaði á Selfossi en er einnig á blaði á öðrum stöðum

Eiður Smári eftirsóttur biti – Fundaði á Selfossi en er einnig á blaði á öðrum stöðum
433Sport
Í gær

Fjórir kostir sem United mun skoða eftir hörmungar Baleba um helgina

Fjórir kostir sem United mun skoða eftir hörmungar Baleba um helgina