fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Hlógu að því að hafa verið boðnar meira en 45 milljónir í vikulaun – Sagði það „ekkert“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. júní 2022 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á morgun kemur út heimildamynd um franska miðjumanninn Paul Pogba. Verður hún aðgengileg á Amazon.

Nokkur brot hafa verið birt úr myndinni nú þegar. Til að mynda var eitt samtal á milli Pogba og Mino Raiola, þá umboðsmanns hans, birt í myndinni.

Þeir ræddu þá nýtt samningsboð Manchester United til Pogba á síðustu leiktíð. Leikmaðurinn hefur nú yfirgefið félagið frítt.

„Lagði Manchester United fram annað tilboð?“ spurði Pogba.

„Já, þeir vilja algjörlega að þú verðir áfram. Mér finnst tilboðið ekki sýna það. Ég sagði þeim að ef þeir vildu halda þér gætu þeir ekki boðið þetta. Ég mun láta þá skilja að ef þeir vilja í alvöru halda þér og byggja liðið upp í kringum þig þá þurfi þeir að leggja alvöru peninga á borðið,“ svaraði Raiola þá. Tilboðið hljóðaði upp á 290 þúsund pund.

Pogba virtist gefa lítið fyrir boð Man Utd. „Þeir eru að blekkja. Hvernig geturðu sagt leikmanni að þú viljir halda honum og boðið ekkert. Ég hef aldrei heyrt um það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Diego Simeone vill fá Antony í sumar

Diego Simeone vill fá Antony í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina