fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Mætir fullur sjálfstrausts inn í nýtt tímabil eftir hárígræðslu

433
Miðvikudaginn 15. júní 2022 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóknarmaðurinn Kemar Roofe mætir fullur sjálfstrausts inn í næsta tímabil eftir að hafa ákveðið að fara í hárígræðslu í sumarfríinu.

Roofe spilar með Rangers í Skotlandi en hann skoraði 17 mörk í 41 leik fyrir þá bláklæddu í vetur.

Roofe greindi frá því í gær að hann væri búinn að fara í hárígræðslu og segist sjálfur hæstánægður með útkomuna.

Aðgerðin fór fram í Tyrklandi en Roofe hafði lengi íhugað að láta verða að þessu og lét það verða að veruleika um helgina.

Ófáir aðrir knattspyrnumenn hafa farið í hárígræðslu og má nefna Wayne Rooney, fyrrum leikmann Manchester United sem og Xherdan Shaqiri, fyrrum leikmann Liverpool .

Roofe birti myndir af sér í aðgerðinni á samfélagsmiðla eins og má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Chelsea vill fá frá Arsenal fyrir Madueke

Þetta er upphæðin sem Chelsea vill fá frá Arsenal fyrir Madueke
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota