fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Besta deildin: Svakaleg dramatík í sex marka jafntefli KR og ÍA

433
Miðvikudaginn 15. júní 2022 21:12

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR 3 – 3 ÍA
0-1 Eyþór Aron Wöhler (’17)
1-1 Ægir Jarl Jónasson (’27)
2-1 Atli Sigurjónsson (’47)
2-2 Steinar Þorsteinsson (’66)
2-3 Eyþór Aron Wöhler (’74)
3-3 Alex Davey (’94, sjálfsmark)

Það fór fram stórskemmtilegur leikur í Bestu deild karla í kvöld er ÍA heimsótti KR á Meistaravelli í öðrum leik dagsins.

ÍA tók forystuna á 17. mínútu í kvöld er Eyþór Aron Wöhler kom boltanum í netið fyrir gestina.

Þessi forysta entist í aðeins tíu mínútu en Ægir Jarl Jónasson jafnaði metin fyrir ÍA tíu mínútum síðar.

KR tók forystuna eftir tvær mínútur í seinni hálfleik er Atli Sigurjónsson skoraði eftir laglega sókn KR-inga.

Steinar Þorsteinsson jafnaði metin fyrir ÍA á 66. mínútu og var liðið komið yfir átta mínútum síðar.

Eyþór Aron skoraði þá sitt annað mark og þriðja mark ÍA og virtist það ætla að duga til að tryggja stigin þrjú.

Alveg í blálokin jöfnuðu KR-ingar hins vegar en Alex Davey gerði þá sjálfsmark fyrir gestina þegar 94 mínútur voru komnar á klukkuna.

Svakaleg dramatík á Meistaravöllum í kvöld og fá bæði lið eitt stig að þessu sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfir til betri vegar hjá Rooney

Horfir til betri vegar hjá Rooney
433Sport
Í gær

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Í gær

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“