fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Ronaldo-fjölskyldan hleður batteríin í fríinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. júní 2022 09:02

Fjölskyldan í einkaþotu sinni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, stjarna Manchester United, hleður nú batteríin í fríi ásamt fjölskyldu sinni, eiginkonunni Georginu Rodriguez og börnum.

Portúgalinn er að undirbúa sig undir sitt annað tímabil frá endurkomunni til Man Utd í fyrra.

Hann vonast til að næsta leiktíð verði betri en sú síðasta. Þá hafnaði Man Utd í sjötta sæti og olli miklum vonbrigðum.

Sjálfur átti Ronaldo þó fínasta tímabil, skoraði 18 mörk í 30 leikjum í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt