fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Nunez tekur við númerinu af vinsælum leikmanni Liverpool

433
Þriðjudaginn 14. júní 2022 20:10

Nunez

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Darwin Nunez er genginn í raðir Liverpool frá Benfica en koma hans til Englands var staðfest í dag.

Nunez kostar Liverpool um 100 milljónir evra en hann átti frábært tímabil í Portúgal á síðustu leiktíð.

Þar klæddist Nunez treyju númer níu en hann mun bera númerið 27 hjá Liverpool – það var staðfest af félaginu í dag.

Nunez tekur við númeri af vinsælum leikmanni Liverpool, Divock Origi, sem er á förum í sumarglugganum.

Origi er vinsæll á meðal stuðningsmanna Liverpool en hann hefur aldrei náð að festa sig í sessi sem byrjunarliðsmaður en skoraði mikilvæg mörk fyrir félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli