fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Birtir myndir af árásarfólkinu sem misþyrmtu kærustu hans

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 14. júní 2022 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Louie Sibley, sem leikur með Derby County, bað í gær um aðstoð á samfélagsmiðlum eftir að maður réðist á kærustu hans.

Atvikið átti sér stað í Nottingham  aðfaranótt mánudags um klukkan 2. Var kærastan afar illa farin eftir árásina líkt og sjá má á meðfylgjandi mynd. Þurfti hún að fara á sjúkrahús.

„Hún endaði á sjúkrahúsi og það þurfti að sauma hana vegna mannsins sem kýldi hana. Hún varð meðvitundalaus. Þessi gunga réðist á svo saklausa stelpu. Hann dró hana eftir jörðinni áður en hann kýldi hana og skellti henni upp við vegg.“

„Hann var með konu sem reyndi líka ítrekað að meiða hana. Þau flúðu bæði og skildu hana eftir meðvitundarlausa.“

Sibley hefur nú birt myndir úr eftirlitsmyndavélum af fólkinu. Þar biður hann fylgjendur sína um að hafa augun opin fyrir þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum