fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar – Kostnaður við nýtt hús Ronaldo hefur hækkað um 1,1 milljarð

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. júní 2022 08:09

Mynd af fjölskyldu Ronaldo. Skjáskot/ Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo og Georgina Rodriguez eru að byggja sér framtíðar heimili þar sem parið ætlar að búa með börnum sínum eftir ferilinn.

Saman eiga Ronaldo og Georgina tvö börn en fyrir átti Ronaldo þrjú með staðgöngumóðir. Parið er að byggja sér hús í Quinta da Marinha í Portúgal.

Þar ætla þau að búa þegar Ronaldo hættir í fótbolta. Kostnaðurinn við húsið hefur hins vegar hækkað mikið.

Í fyrstu var talið að bygging þess myndi kosta í kringum 10 milljónir punda eða 1,6 milljarð íslenskra króna.

Kostnaðurinn hefur hins vegar hækkað all verulega og verður endanlegur kostnaður fyrir Ronaldo 17 milljónir punda eða 2,7 milljarðar íslenskra króna.

Ástæðan fyrir þessari miklu hækkun er hækkun á byggingarvörum og fleira til. Í húsinu verður inni og úti sundlaug. Þá verður bílskúr fyrir 20 bíla.

Ronaldo lét svo byggja tvær litlar íbúið á lóðinni, önnu fyrir mömmu hans og hin fyrir starfsfólk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Í gær

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Í gær

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar