fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Fjórar stöður sem Neville vill sjá Man Utd styrkja

433
Sunnudaginn 12. júní 2022 16:49

Gary Neville og Roy Keane/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi sparkspekingur, telur að liðið þurfi að styrkja fjórar stöður fyrir næstu leiktíð.

Erik ten Hag er nú tekinn við stjórnartaumunum á Old Trafford og verða breytingar gerðar á leikmannahópnum í sumar.

Neville telur að Man Utd þurfi á miðjumanni, framherja, vængmanni og bakverði að halda til að búa til keppnishæft lið.

Það má búast við að fleiri leikmenn séu á förum þegar glugginn opnar en Paul Pogba, Jesse Lingard, Nemanja Matic og Juan Mata hafa allir kvatt félagið á frjálsri sölu.

,,Manchester United þarf nýja miðjumenn og þurfa einnig framherja. Ég veit að Cristiano Ronaldo verður líklega áfram og hann stendur sig alltaf vel en þeir þurfa hreinræktaðan framherja,“ sagði Neville.

,,Ég tel að þeir þurfi einnig að fá inn vængmann, bara til að auka breiddina og bakverðir eru gríðarlega mikilvægir í nútíma fótbolta. Það eru fjórir bakverðir þarna og það verður áhugavert að sjá hverjir verða í uppáhaldi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær

Útsendarar United og Tottenham tóku út Cristiano Jr í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Wirtz og foreldrar hans flugu til Manchester í gær og funduðu með Guardiola

Wirtz og foreldrar hans flugu til Manchester í gær og funduðu með Guardiola
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sunderland á Wembley eftir ótrúlega dramatík

Sunderland á Wembley eftir ótrúlega dramatík
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?

Gera stólpagrín að leikmanni Manchester United – Var hann í alvöru að þessu?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd
433Sport
Í gær

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur
433Sport
Í gær

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar

Forráðamenn Arsenal óvissir í hvaða átt þeir eiga að fara í sumar