fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Gat náð jafn langt og Ronaldo og Messi en nennti því ekki

433
Sunnudaginn 12. júní 2022 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wesley Sneijder hefði getað náð sömu hæðum og Cristiano Ronaldo og Lionel Messi hefði hann sýnt íþróttinni sama áhuga og þeir tveir gera.

Sneijder vill sjálfur meina þetta en Ronaldo og Messi eru af mörgum taldir tveir bestu leikmenn sögunnar.

Sneijder átti mjög farsælan feril sem leikmaður og lék með liðum eins og Inter Milan og Real Madrid. Einnig spilaði hann leiki fyrir hollenska landsliðið.

Sneijder var aldrei með sömu ástríðu fyrir boltanum og þeir tveir og náði þess vegna ekki eins langt, að eigin sögn.

,,Ég hefði getað orðið jafn góður og Lionel Messi og Cristiano Ronaldo en ég í raun nennti því ekki,“ sagði Sneijder.

,,Ég elska lífið og fékk mér vínglas af og til. Leo og Cristiano eru öðruvísi. Þeir þurftu að fórna svo miklu sem er ásættanlegt. Ferillinn minn var samt frábær.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Í gær

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er