fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
433

Nauðgunarmáli Ronaldo vísað frá – Lögfræðingur komst í stolin gögn

433
Laugardaginn 11. júní 2022 21:00

Cristiano Ronaldo og Kathryn Mayorga á næturklúbbi í Las Vegas árið 2009

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að vísa nauðgunarmáli Cristiano Ronaldo frá en hann var ásakaður um að hafa nauðgað konu í Las Vegas fyrir 13 árum síðan.

Kona að nafni Kathryn Mayorga hafði ásakað Ronaldo um nauðgun í Las Vegas árið 2009 en Ronaldo var þá 24 ára gamall og hún 25.

Kathryn hitti Ronaldo á skemmtistað á þessum tíma og fór síðar með stórstjörnunni inn á hótelherbergi þar sem hún segir nauðgunina hafa farið fram.

Ronaldo fékk Kathryn til að skrifa undir þöggunarsamning eftir skyndikynni en hún fékk borgað tæplega 300 þúsund dollara fyrir að halda þeirra kynnum leyndum.

Lögreglan í Las Vegas opnaði málið á ný eftir kæru Kathryn en felldi síðar málið niður fyrir um þremur árum.

Í frétt the Sun kemur fram að lögfræðingur Kathryn, Leslie Mark Stovall, hafi komist í stolin gögn og samskipti á milli Ronaldo og hans lögfræðings sem var gert í slæmri trú.

Dómari í Nevada hefur nú vísað málinu frá en of mikill tími hefur liðið án þess að ný sönnunargögn hafi komist á yfirborðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Liverpool orðið – Vilja Isak og enska landsliðsmanninn

Svona gæti byrjunarlið Liverpool orðið – Vilja Isak og enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hækka verðið á Mbeumo og United ætlar ekki að taka þátt í því

Hækka verðið á Mbeumo og United ætlar ekki að taka þátt í því
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Yamal búinn að krota undir og fær nýtt númer

Yamal búinn að krota undir og fær nýtt númer
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einn óvinsælasti leikmaður liðsins staðfestir að hann sé ekki að fara

Einn óvinsælasti leikmaður liðsins staðfestir að hann sé ekki að fara
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

‘Betri leikmaður en Haaland og Osimhen’

‘Betri leikmaður en Haaland og Osimhen’
433Sport
Í gær

Mikið undir hjá Víkingi og Val á morgun – Bæði lið í góðri stöðu

Mikið undir hjá Víkingi og Val á morgun – Bæði lið í góðri stöðu
433Sport
Í gær

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“
433Sport
Í gær

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór