fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433

Nauðgunarmáli Ronaldo vísað frá – Lögfræðingur komst í stolin gögn

433
Laugardaginn 11. júní 2022 21:00

Cristiano Ronaldo og Kathryn Mayorga á næturklúbbi í Las Vegas árið 2009

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að vísa nauðgunarmáli Cristiano Ronaldo frá en hann var ásakaður um að hafa nauðgað konu í Las Vegas fyrir 13 árum síðan.

Kona að nafni Kathryn Mayorga hafði ásakað Ronaldo um nauðgun í Las Vegas árið 2009 en Ronaldo var þá 24 ára gamall og hún 25.

Kathryn hitti Ronaldo á skemmtistað á þessum tíma og fór síðar með stórstjörnunni inn á hótelherbergi þar sem hún segir nauðgunina hafa farið fram.

Ronaldo fékk Kathryn til að skrifa undir þöggunarsamning eftir skyndikynni en hún fékk borgað tæplega 300 þúsund dollara fyrir að halda þeirra kynnum leyndum.

Lögreglan í Las Vegas opnaði málið á ný eftir kæru Kathryn en felldi síðar málið niður fyrir um þremur árum.

Í frétt the Sun kemur fram að lögfræðingur Kathryn, Leslie Mark Stovall, hafi komist í stolin gögn og samskipti á milli Ronaldo og hans lögfræðings sem var gert í slæmri trú.

Dómari í Nevada hefur nú vísað málinu frá en of mikill tími hefur liðið án þess að ný sönnunargögn hafi komist á yfirborðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Svona er byrjunarlið Frakka fyrir leikinn gegn Íslandi

Svona er byrjunarlið Frakka fyrir leikinn gegn Íslandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hjartnæmt Guðjohnsen-myndband vekur athygli um heim allan

Hjartnæmt Guðjohnsen-myndband vekur athygli um heim allan
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum