fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433

Mjólkurbikar kvenna: Valur og Blikar í undanúrslit – Tvær þrennur

433
Föstudaginn 10. júní 2022 22:09

Frá leik Þróttar í fyrra. Frettablaðið / Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var ekki mikið óvænt sem gerðist í Mjólkurbikar kvenna í kvöld er fjögur lið tryggðu sér sæti í undanúrslitum.

Valur var mun sigurstranglegri aðilinn fyrir leik gegn KR og hafði betur sannfærandi 3-0 heima.

Jasmín Erla Ingadóttir átti stórleik fyrir Stjörnuna sem spilaði við ÍBV. Stjarnan vann 4-1 útisigur og skoraði Jasmín þrennu.

Breiðablik vann þá Þrótt 2-1 á heimavelli og fór Selfoss illa með Þór/KA og vann 4-1 á Selfossi.

Brenna Lovera átti þar frábæran leik fyrir Selfyssinga sem lentu 1-0 undir en hún gerði sér lítið fyrir og skoraði einnig þrjú mörk.

Valur 3 – 0 KR
1-0 Ásdís Karen Halldórsdóttir
2-0 Arna Sif Ásgrímsdóttir
3-0 Mist Edvardsdóttir

ÍBV 1 – 4 Stjarnan
0-1 Jasmín Erla Ingadóttir
0-2 Gyða Kristín Gunnarsdóttir
0-3 Jasmín Erla Ingadóttir
1-3 Haley Marie Thomas
1-4 Jasmín Erla Ingadóttir

Breiðablik 3 – 1 Þróttur R.
1-0 Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir
2-0 Hildur Antonsdóttir
2-1 Katla Tryggvadóttir(víti)
3-1 Hildur Antonsdóttir

Selfoss 4 – 1 Þór/KA
0-1 Margrét Árnadóttir
1-1 Brenna Lovera
2-1 Brenna Lovera
3-1 Barbára Sól Gísladóttir
4-1 Brenna Lovera

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“
433Sport
Í gær

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár
433Sport
Í gær

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Í gær

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik