fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433

Upplifði martröð í fyrsta leik – Ronaldo sá eini sem kíkti á hann

433
Föstudaginn 10. júní 2022 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jonathan Woodgate hefur tjáð sig um martröðina hjá Real Madrid en hann upplifði alls ekki sjö dagana sæla á Spáni.

Real borgaði 13,4 milljónir punda fyrir Woodgate árið 2003 en hann hafði spilað glimrandi vel með Newcastle.

Meiðsli settu stórt strik í reikning varnarmannsins á Spáni sem átti einn versta fyrsta leik fyrir félag sem hægt er að ímynda sér.

Brasilíska goðsögnin Ronaldo þekkti það sem Woodgate gekk í gegnum en hann var sjálfur mikið meiddur á sínum ferli og ekki alltaf í sínu besta formi.

Ronaldo var sá fyrsti til að hugga Woodgate eftir martröðina í fyrsta leik þar sem hann skoraði bæði sjálfsmark og var rekinn af velli.

,,Ég beið heilt ár eftir fyrsta leiknum og skoraði svo sjálfsmark og fékk rautt spjald,“ sagði Woodgate.

,,Fyrsti leikurinn var mjög erfiður en eftir leik þá ræddi ég við sjúkraþjálfarana og Ronaldo var sá fyrsti og eini sem kom að mér og spurði hvernig ég hefði það. Ég sagðist vera miður mín en hann sagði mér að hafa engar áhyggjur.“

,,Hann hafði glímt við meiðsli hjá bæði Inter og AC Milan svo hann þekkti ferlið. Hann vissi hvað ég var að ganga í gegnum og sá hversu hart ég lagði að mér til að komast í form.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Í gær

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“