fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

United skoðar þann kost að kaupa miðjumann Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. júní 2022 12:00

Robertson lengst til vinstri. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er samkvæmt fréttum í Englandi að skoða þann kosta að kaupa Alex Oxlade-Chamberlain miðjumann Liverpool.

Frá þessu sagði Alex Crook hjá Talksport í Bretlandi og segir hann að enski miðjumaðurinn sé á blaði United.

Chamberlain var í litlu hlutverki á liðnu tímabili en meiðsli hafa sett strik í reikning hans á Anfield.

Crook segir að United vilji kaupa Chamberlain ef Liverpool er til í að selja hann á um 10 milljónir punda.

Chamberlain er 28 ára gamall en hann lék áður með Arsenal, United vantar breidd á miðsvæði sitt og gæti Chamberlain hentað í það hlutverk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður