fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

„Baráttan gegn áfengi er nú krossferðin gegn kókaíni“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. júní 2022 09:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í grein í Daily Mail í dag segir að stuðningsmenn Englands í knattspyrnu séu í miklu meira mæli farnir að nota kókaín frekar en að drekka áfengi.

Fram kemur í greininni að í kringum landsleiki Englands sé það frekar kókaín en áfengi sem fólk sé að neyat.

Blaðamaður Daily Mail segir frá sögu þar sem starfsmaður enska sambandsins var að mæta á landsleik gegn Andorra á Wembley í september á síðustu ári.

„Ég keyrði að vellinum þegar ég sá stuðningsmann með enska fánann taka upp lítinn poka og fá sér úr honum og setja í nefið,“ skrifar blaðamaðurinn og vitnar til orða starfsmannsins.

„Hann horfði síðan til bkaa og kallaði á vin sem fékk sér líka. Þeir földu þetta ekkert.“

Þetta er það sama og fólk talar um í kringum úrslitaleik Evrópumótsins á síðasta ári þar sem allt fór úr böndunum.

„Þú færð það sama úr smá kókaíni og 5-6 bjórum,“ segir öryggisvörður á vellinum.

„Baráttan gegn áfengi er nú krossferðin gegn kókaíni,“ er yfirskriftin hjá Daily Mail.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford sagður hafa tekið ákvörðun – Á skjön við það sem hefur verið sagt undanfarið

Rashford sagður hafa tekið ákvörðun – Á skjön við það sem hefur verið sagt undanfarið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Börsungar til í að losa átta – Voru áður í lykilhlutverki

Börsungar til í að losa átta – Voru áður í lykilhlutverki
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United búið að opna samtal

United búið að opna samtal
433Sport
Í gær

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Í gær

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir