fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Læk frá Darwin Nunez á Instagram vekur mikla athygli

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. júní 2022 09:30

Darwin og frú.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Darwin Nunez leikmaður Benfica hefur lækað við færslu frá Roberto Firmino framherja Liverpool og vekur það mikla athygli.

Samkvæmt fréttum í Portúgal er Manchester United að reyna að stela Nunez af Liverpool. Framherjinn er sagður nálægt því að ganga í raðir Liverpool.

Sagt er að United eigi fund með Jorge Mendes umboðsmanni Nunez um að fá hann til United. Það er þó talið flókið verk.

Nunez hefur samþykkt fimm ára samning við Liverpool en kaupin virðast nánast í höfn. Myndin af Firmino er í kirkju í Brasilíu þar sem hann biður til guðs.

Samkvæmt fréttum í Portúgal hefur Liverpool nú þegar boðið 85 milljónir punda í þennan frábæra sóknarmann.

Nunez er 22 ára gamall sóknarmaður frá Úrúgvæ en hann hefur raðað inn mörkum í Portúgal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður