fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433

Sjáðu hringinn sem sá dýrasti keypti handa konunni

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 9. júní 2022 18:16

Maguire og Fern.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórstjarnan Harry Maguire gifti sig á dögunum en hann og Fern Hawkins gengu í það heilaga í síðasta mánuði.

Parið ákvað að gifta sig í laumi í maí mánuði en mun halda stóra veislu í sumar þar sem öllum fjölskyldumeðlimum og vinum verður boðið.

Maguire er vel þekktur á meðal knattspyrnuáhugamanna en hann er fyrirliði Manchester United á Englandi.

Fern birti mynd á samskiptamiðla í gær þar sem hún sýnir frá hringnum í fyrsta sinn og ljóst að gripurinn hefur kostað sitt.

Maguire er dýrasti varnarmaður frá upphafi en hann kostaði Man Utd 80 milljónir punda fyrir þremur árum.

Fern og Maguire hafa verið saman í mörg og hefur hún séð hann spila með Sheffield United, Hull, Leicester og nú síðast Rauðu Djöflunum.

Gripinn má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Í gær

Leikmenn Liverpool mættu til æfinga í dag eftir erfiða daga

Leikmenn Liverpool mættu til æfinga í dag eftir erfiða daga