fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Sterling vill fara og Chelsea lætur vita af áhuga

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 9. júní 2022 14:13

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er að skoða það að gera tilboð í Raheem Sterling sóknarmann Manchester City. Frá þessu segir Daily Telegraph.

Stærstu félög Evrópu virðast meðvituð um það að Sterling sé klár í að fara frá City í sumar.

Sóknarmaðurinn á bara ár eftir af samningi sínum og hefur ekki náð samkomulagi við City um nýjan samning.

Chelsea hefur sýnt mestan áhuga en Real Madrid hefur einnig skoðað málið samkvæmt Telegraph.

Sterling er ekki eini kosturinn á borði Chelsea því samkvæmt Telegraph skoðar félagið líka þá Ousmane Dembele, Christopher Nkunku og Robert Lewandowski.

Þá segir Telegraph að Chelsea hafi verið boðið að kaupa Gabriel Jesus sóknarmann City.

Sterling er 27 ára gamall og hefur reynst City afar vel en hann lék áður með Liverpool. Nú gæti svo farið að hann gangi í raðir Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár