fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
433Sport

Líklegt byrjunarlið Liverpool á næstu leiktíð ef Nunez mætir á Anfield

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. júní 2022 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Darwin Nunez sóknarmaður Benfica vill ganga í raðir Liverpool og Liverpool hefur áhuga á að kaupa hann. Paul Joyce segir frá.

Joyce er sá áreiðanlegasti þegar kemur að Liverpool og segir að allt snúist um þann verðmiða sem Benfica fer fram á.

Samkvæmt fréttum í Portúgal hefur Liverpool nú þegar boðið 85 milljónir punda í þennan frábæra sóknarmann.

Nunez er 22 ára gamall sóknarmaður frá Úrúgvæ en hann hefur raðað inn mörkum í Portúgal.

Búist er við að Sadio Mane fari frá Liveprool og því gæti þetta orðið byrjunarlið Liverpool á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Liverpool orðið – Vilja Isak og enska landsliðsmanninn

Svona gæti byrjunarlið Liverpool orðið – Vilja Isak og enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hækka verðið á Mbeumo og United ætlar ekki að taka þátt í því

Hækka verðið á Mbeumo og United ætlar ekki að taka þátt í því
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Yamal búinn að krota undir og fær nýtt númer

Yamal búinn að krota undir og fær nýtt númer
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einn óvinsælasti leikmaður liðsins staðfestir að hann sé ekki að fara

Einn óvinsælasti leikmaður liðsins staðfestir að hann sé ekki að fara
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

‘Betri leikmaður en Haaland og Osimhen’

‘Betri leikmaður en Haaland og Osimhen’
433Sport
Í gær

Mikið undir hjá Víkingi og Val á morgun – Bæði lið í góðri stöðu

Mikið undir hjá Víkingi og Val á morgun – Bæði lið í góðri stöðu
433Sport
Í gær

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“
433Sport
Í gær

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór