fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
433Sport

Segir að Grealish verði að bæta þetta til að byrja í landsliðinu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. júní 2022 10:00

Jack Grealish / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate þjálfari enska landsliðsins segir að Jack Grealish verði að vera betri varnarmaður vilji hann byrja í enska landsliðinu.

Grealish var á bekknum í 1-1 jafntefli gegn Þýskalandi í gær en kom við sögu þegar England leitaði að jöfnunarmarkinu.

„Ef við myndum ekki treysta honum þá hefði hann ekki spilað síðustu tuttugu mínúturnar,“ sagði Southgate.

„Í byrjun leiks viljum við að kantmenn sæki og verjist. Það er hlutur sem Jack getur bætt, hann er betri þegar leikurinn er að opnast og hann er á boltanum.“

„Hann hafði góð áhrif á leikinn en við verðum að halda áfram að bæta hann sem leikmann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Liverpool orðið – Vilja Isak og enska landsliðsmanninn

Svona gæti byrjunarlið Liverpool orðið – Vilja Isak og enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hækka verðið á Mbeumo og United ætlar ekki að taka þátt í því

Hækka verðið á Mbeumo og United ætlar ekki að taka þátt í því
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Yamal búinn að krota undir og fær nýtt númer

Yamal búinn að krota undir og fær nýtt númer
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einn óvinsælasti leikmaður liðsins staðfestir að hann sé ekki að fara

Einn óvinsælasti leikmaður liðsins staðfestir að hann sé ekki að fara
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

‘Betri leikmaður en Haaland og Osimhen’

‘Betri leikmaður en Haaland og Osimhen’
433Sport
Í gær

Mikið undir hjá Víkingi og Val á morgun – Bæði lið í góðri stöðu

Mikið undir hjá Víkingi og Val á morgun – Bæði lið í góðri stöðu
433Sport
Í gær

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“
433Sport
Í gær

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór