fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Besta deild kvenna: Blikar upp fyrir Selfyssinga – Þróttur í þriðja sæti

Ísak Gabríel Regal
Þriðjudaginn 7. júní 2022 21:12

Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bikarmeistarar Breiðabliks tóku á móti Selfyssingum í Kópavoginum í Bestu deild kvenna í kvöld.

Hildur Antonsdóttir skoraði eina mark leiksins á 29. mínútu í 1-0 sigri Blika. Breiðablik fer því upp fyrir Selfoss og situr nú í fjórða sæti með 15 stig. Selfoss er í fimmta sæti með 14 stig en þetta var annar tapleikur liðsins á tímabilinu í átta leikjum.

Þá fengur KR-ingar Þrótt R. í heimsókn í Vesturbæinn. Heimakonur leiddu 1-0 þegar gengið var til búningsklefa með marki frá Hildi Lilju Ágústsdóttur á 17. mínútu. Þróttarar sneru leiknum sér í vil í síðari hálfleik og var Katla Tryggvadóttir í algjöru aðalhlutverki er hún skoraði þrennu.

Katla jafnaði fyrst metin á 61. mínútu og kom svo gestunum í forystu úr vítaspyrnu á 78. mínútu áður en hún innsiglaði sigurinn þremur mínútum síðar og lokatölur 3-1 Þrótturum í vil. KR situr áfram á botninum með 3 stig. Þróttur er í þriðja sæti með 16 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester
433Sport
Í gær

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum
433Sport
Í gær

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze