fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Segir Manchester United og Newcastle næst því að krækja í þann eftirsótta

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 7. júní 2022 15:00

Darwin Nunez/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensku úrvalsdeildarfélögin Manchester United og Newcastle United eru þau lið sem eru hvað næst því að ná að krækja í úrúgvæska sóknarmanninn Darwin Nunez frá Benfica. Frá þessu greinir úrúgvæski blaðamaðurinn Sebas Giovanelli í færslu á Twitter.

Nunez mun yfirgefa herbúðir Benfica í sumar en hvert hann fer er enn á reiki. Þessi eftirsótti leikmaður skoraði 34 mörk á nýafstöðnu tímabili fyrir Benfica en hann hefur verið orðaður við mörg af stærstu liðum Evrópu.

Nunez ólst upp í herbúðum úrúgvæska félagsins Penarol en í ágúst árið 2019 gekk hann til liðs við spænska félagið Almeria. Þaðan fór hann síðan til Benfia í september árið 2020.

Hjá Benfica hefur hann spilað 84 leiki, skorað 47 mörk og gefið 16 stoðsendingar. Þá á hann að baki 10 landsleiki fyrir Úrúgvæ.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár