fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Rúnar Alex um markið sem Ísland fékk á sig – „Ég ætlaði ekki að halda þessum bolta“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 6. júní 2022 21:52

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég er svekktur að vinna ekki en við töpuðum allavega ekki,“ sagði Rúnar Alex Rúnarsson, landsliðsmarkvörður, eftir 1-1 jafntefli gegn Albönum í Þjóðadeildinni á Laugardalsvelli í kvöld.

„Þetta er skref fram á við en við áttum ekki nægilega góðan fyrri hálfleik, þó við höfum fengið betri færi en þeir. En í seinni hálfleik tökum við öll völd.“

Rúnar var spurður út í markið sem íslenska liðið fékk á sig í kvöld þar sem einhverjir settu spurningamerki við hann. „Við vorum aðeins of passívir. Þeir eru út við hornfána og ná að komast inn í teiginn án þess að lenda í tæklingu.“

„Ég á eftir að sjá þetta aftur. Ég ætlaði ekki að halda þessum bolta, þetta er af það stuttu færi og boltinn blautur, grasið blautt. Það er svo smá happa glappa með frákastið.“

Rúnar telur liðið á réttri leið. „Mér finnst það en við þurfum að læra fljótt. Það á ekki að þurfa mark til að við byrjum að spila fótbolta. Við spilum með smá ótta kannski. Við sýnum hversu góðir við erum þegar við þorum að spila og taka völdin.“

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld
Hide picture