fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Ætla að setja stjarnfræðilega háa klásúlu í samning Gavi

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 5. júní 2022 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðræður á milli miðjumannsins Gavi og Barcelona halda áfram.

Gavi er 17 ára gamall og þykir gríðarlega mikið efni.

Núgildandi samningur hans rennur út eftir næstu leiktíð. Barcelona vill hins vegar festa leikmanninn hjá sér til langs tíma og vill gefa honum mikið endurbættan fimm ára samning.

Barcelona ætlar svo greinilega ekki að eiga á hættu að missa þennan leikmann frá sér í náinni framtíð, í hið minnsta ekki ódýrt. Félagið vill setja klásúlu í nýjan samning hans upp á 1 milljarð evra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar