fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Macron útskýrir af hverju hann sló á þráðinn til Mbappe sem uppskar margra milljarða samning í kjölfarið

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 5. júní 2022 18:30

Emmanuel Macron.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe skrifaði undir sögulegan samning við Paris Saint-Germain á dögunum.

Um tíma töldu flestir að Frakkinn ungi væri á leið til Real Madrid en þá bauð Parísarfélagið honum stjarnfræðilegar upphæðir og gaf þessum 23 ára gamla leikmanni ýmiss völd innan félagsins.

Það voru margir sem vildu halda Mbappe í borg ástarinnar. Þar á meðal er Emmanuel Macron, Frakklandsforseti, sem hringdi í kappann.

Getty Images

„Ég ráðlagði honum bara að vera áfram í Frakklandi. Þetta var óformlegt og vinalegt spjall,“ sagði Macron um símtalið.

Svo bætti hann við: „Að verja landið er hlutverk forseta.“

Mbappe skrifaði undir samning við PSG til ársins 2025.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Í gær

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki
433Sport
Í gær

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“