fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Man Utd með bragð uppi í erminni í baráttunni um Nunez

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 5. júní 2022 13:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur mikinn áhuga á að fá Darwin Nunez, framherja Benfica, til liðs við sig í sumar.

Þessi 22 ára gamli leikmaður raðaði inn mörkum á síðustu leiktíð. Hann skoraði 34 mörk í 41 leik í öllum keppnum.

Samkvæmt frétt Indipendent vill Benfica fá 100 milljónir punda fyrir Nunez. Það þykir of dýrt fyrir Man Utd í sumar. Erik ten Hag, nýr stjóri liðsins, hyggst endurbyggja það og þarf því fleiri leikmenn.

Samkvæmt Mirror íhugar félagið hins vegar að freista Benfica með því að að bjóða Andreas Pereira í hina áttina. Með því gæti það lækkað verðið aðeins.

Hinn 26 ára gamli Pereira átti gott tímabil með Flamengo í Brasilíu en hann hefur verið víða á láni frá Man Utd undanfarin ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Í gær

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki
433Sport
Í gær

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“