fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Bale verður klár í slaginn fyrir úrslitaleikinn gegn Úkraínu

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 4. júní 2022 20:24

Gareth Bale. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rob Page, þjálfari Wales, segir að Gareth Bale verði klár í slaginn fyrir úrslitaleikinn gegn Úkraínu um laust sæti á HM í Katar. Leikurinn fer fram á morgun.

Wales hefur ekki spilað á heimsmeistaramóti í 64 ár og mæta Úkraínumönnum sem slógu Skota úr leik með ástríðufullri frammistöðu í undanúrslitunum á miðvikudaginn. Úkraína vann leikinn 3:1.

Það var alltaf planið að hann myndi koma inn,“ sagði Page í viðtali á Sky Sport New og átti þar við Bale. „Það er þannig með reynslumestu leikmennina, við spyrjum þá hvað þeir þurfa til að vera í standi á leikdag. Hann er með plan og vildi ekki breyta því.“

Ég hef lært það sem þjálfari Wales að ef maður vill hafa bestu leikmennina sína inni á vellinum þá verður maður aðlagast. Þeir hafa aldrei valdið mér vonbrigðum,“ bætti Page við.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær