fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Stikla úr nýrri heimildarmynd um Paul Pogba vekur mikla athygli

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. júní 2022 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru tímamót í lífi Paul Pogba en franski miðjumaðurinn er að yfirgefa herbúðir Manchester United eftir sex ára dvöl.

Þetta er í annað sinn sem Pogba labbar frítt frá félaginu og aftur setur hann stefnuna til Juventus.

Pogba er umdeildur karakter en hann hefur gleðina að vopni utan vallar.

Nú er að koma út ný heimildarmynd um hann á Amazon Prime þar sem Pogba fer yfir líf sitt. Mino Raiola sem lést á dögunum er á meðal þeirra sem koma fyrir í myndinni.

Stiklu úr myndinni má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Á von á dómi og viðurkennir að hafa deilt myndefni af ólögráða einstaklingum

Á von á dómi og viðurkennir að hafa deilt myndefni af ólögráða einstaklingum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fékk óvæntar 133 milljónir endurgreiddar frá skattinum

Fékk óvæntar 133 milljónir endurgreiddar frá skattinum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“
433Sport
Í gær

Verðlaunaði sig með kínverskum mat

Verðlaunaði sig með kínverskum mat
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær