fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Féll úr ensku úrvalsdeildinni en nú er Klopp sagður vilja kaupa hann

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 2. júní 2022 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool er að teikna upp suamrið og hvernig hann getur styrkt vel mannað Liverpool lið.

Ljóst er að Sadio Mane er á förum frá Liverpool og vill Klopp fylla í hans skarð, búist er við að Klopp styrki líka miðsvæðið.

Nú segja ensk blöð að Klopp horfi til þess að kaupa Joao Pedro framherja Watford en liðið féll úr ensku úrvalsdeildinni í vor.

Pedro er tvítugur og hefur skorað 13 mörk í 74 leikjum fyrir Watford, sagt er að Klopp hafi mikla trú á hæfileikum hans.

Pedro er fyrst og síðast framherji en getur einnig spilað vinstra megin í framlínu en þær stöður hefur Mane verið að leysa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær
433Sport
Í gær

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met