fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Di Maria, Martinez og Dybala á skotskónum í sigri Argentínu á Ítölum

Ísak Gabríel Regal
Miðvikudaginn 1. júní 2022 21:59

Lionel Messi / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Argentína vann auðveldan 3-0 sigur gegn Ítalíu í viðureign Evrópumeistaranna og Suður-Ameríkumeistaranna á Wembley leikvangnum í kvöld.

Lautaro Martinez, leikmaður Inter á Ítalíu, kom Argentínu yfir á 28. mínútu eftir sendingu frá Lionel Messi.

Martinez lagði svo upp fyrir Angel Di Maria sem bætti við forystuna í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Varmaðurinn Paulo Dybala innsiglaði svo sigurinn á fjórðu mínútu uppbótartíma síðari hálfleiks.

Giorgio Chiellini lék fyrri hálfleikinn í síðasta landsleik sínum með Ítalíu. Argentína er nú ósigrað í síðustu 32 leikjum sínum í öllum keppnum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Í gær

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu