fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Son ekki tilnefndur sem leikmaður ársins þrátt fyrir að hafa endað markahæstur

Ísak Gabríel Regal
Miðvikudaginn 1. júní 2022 21:38

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Son Heung-min hefur ekki verið tilnefndur sem PFA-leikmaður ársins í karlaflokki af leikmannasamtökum ensku úrvalsdeildarinnar þrátt fyrir að hafa skorað flest mörk í deildinni, ásamt Mohamed Salah, en báðir leikmenn enduðu tímabilið með 23 mörk.

Liverpool mennirnir Mohamed Salah, Sadio Mane og Virgil Van Dijk eru allir á listanum.

Kevin de Bruyne, Harry Kane og Cristiano Ronaldo verma hin þrjú sætin á listanum. Kevin de Bruyne varð markahæstur og stoðsendingahæstur með Englandsmeisturum Man City á tímabilinu. Hann hefur þegar verið valinn leikmaður tímabilsins 2021-22.

Sigurvegarinn verður tilkynntur á fimmtudaginn í næstu viku.

Phil Foden, Conor Gallagher, Reece James, Jacob Ramsey, Bukayo Saka og Emile Smith Rowe eru tilfnefndir sem ungi leikmaður ársins í karlafloki.

Kvennalið Chelsea varð Ofurdeildarmeistari á leiktíðinni og Chelsea konurnar Pernille Harder og Sam Kerr eru tilnefndar sem leikmaður ársins, ásamt Kim Little og Vivianne Miedema, leikmönnum Arsenal, og Alex Greenwood og Lauren Hemp, leikmönnum Manchester City.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Í gær

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu