fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Besta deild kvenna: Breiðablik vann stórsigur – Stjarnan vann í Laugardalnum

Ísak Gabríel Regal
Miðvikudaginn 1. júní 2022 21:20

Eythor Arnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik vann stórsigur gegn Aftureldingu í Bestu deild kvenna í kvöld. Leikurinn fór fram á Malbikastöðinni að Varmá.

Taylor Marie Ziemer kom Blikum á bragðið á 8. mínútu og Birta Georgsdóttir bætti við marki á 23. mínútu og staðan 2-0 í hálfleik. Hildur Karítas Gunnarsdóttir minnkaði muninn fyrir Aftureldingu á 55. mínútu en Natashi Anasi kom Blikum aftur í tveggja marka forystu tveimur mínútum síðar.

Anna Petryk, Alexandra Jóhannsdóttir og Clara Sigurðardóttir bættu við mörkum fyrir Blika á síðustu 18 mínútunum og lokatölur 6-1 sigur Breiðabliks sem fer upp í 4. sætið með sigrinum. Bikarmeistararnir eru með 12 stig eftir 7 leiki. Afturelding er í næstsíðasta sæti með 3 stig.

Þá vann Stjarnan sterkan 1-0 útsigur gegn Þrótturum í Laugardalnum. Gyða Kristín Gunnarsdóttir skoraði eina mark leiksins á lokamínútu fyrri hálfleiks.

Stjarnan færir sig upp að hlið Þróttara í 3 sæti en bæði lið eru með 13 stig, tveimur stigum á eftir toppliði Vals en Valsarar eiga leik til góða.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætla að reyna að gera allt til að Semenyo fari ekki í janúar – Gæti fengið að fara fyrir miklu lægri upphæð næsta sumar

Ætla að reyna að gera allt til að Semenyo fari ekki í janúar – Gæti fengið að fara fyrir miklu lægri upphæð næsta sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lið umferðarinnar í enska – Fjórir koma úr herbúðum United

Lið umferðarinnar í enska – Fjórir koma úr herbúðum United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Evans segir upp hjá United eftir nokkra mánuði í starfi

Evans segir upp hjá United eftir nokkra mánuði í starfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Með 85 milljónir í vikulaun en skallaði einstakling sem vildi taka sjálfu á knæpu

Sjáðu myndbandið: Með 85 milljónir í vikulaun en skallaði einstakling sem vildi taka sjálfu á knæpu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Real Madrid og Arsenal sögð hafa mikinn áhuga á besta leikmanni Juventus

Real Madrid og Arsenal sögð hafa mikinn áhuga á besta leikmanni Juventus
433Sport
Í gær

Ekki allir Íslendingar hrifnir af sænska fyrirtækinu – „Finnst þetta algjört drasl, hefur enga trú á þessu“

Ekki allir Íslendingar hrifnir af sænska fyrirtækinu – „Finnst þetta algjört drasl, hefur enga trú á þessu“
433Sport
Í gær

Sjáðu átta mínútna þrumuræðu Carragher yfir Salah: Segir allt hafa verið skipulagt – Sé að reyna að láta reka Slot

Sjáðu átta mínútna þrumuræðu Carragher yfir Salah: Segir allt hafa verið skipulagt – Sé að reyna að láta reka Slot