fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Besta deild kvenna: Endurkoma Keflvíkinga dugði ekki til

Ísak Gabríel Regal
Miðvikudaginn 1. júní 2022 19:58

Sandra María Jessen Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þór/KA fékk Keflavík í heimsókn í Bestu deild kvenna í kvöld. Leiknum lauk með 3-2 sigri heimakvenna.

Tiffany Janea McCarty kom Þór/KA yfir með skalla tveimur mínútum fyrir lok fyrri hálfleiks og Sandra María Jessen bætti við forystuna, einnig með skalla, á 53. mínútu.

Vigdís Lilja Kristjánsdóttir minnkaði muninn fyrir Keflavík 11 mínútum síðar en Margrét Árnadóttir kom heimakonum í Þór/KA aftur í tveggja marka forystu á 72. mínútu eftir frábæra sendingu frá Tiffany.

Keflvíkingar voru ekki hættir og Caroline McCue Van Slambrouck minnkaði muninn í 3-2 á 77. mínútu en nær komust gestirnir ekki.

Bæði lið hafa átt misjöfnu gengi að fagna það sem af er leiktíðar en Þór/KA fer upp fyrir Keflavík með sigrinum í kvöld og er með níu stig eftir sjö leiki. Keflavík er áfram með sjö stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband