fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Sleppur við fangelsi fyrir að sparka í kött – Sektina þénar hann á 12 tímum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. júní 2022 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kurt Zouma varnarmaður West Ham fer ekki í fangelsi fyrir að sparka í köttinn sinn. Dómur var kveðinn upp í dag.

Zouma þarf hins vegar að sinna samfélagsþjónustu og borga væna sekt.

Zouma þarf á næstu tólf mánuðum að sinna 180 klukkustundum í samfélagsþjónustu en bróðir hans tók upp myndbandið af dýraníðinu.

Zouma má ekki eiga kött í fimm ár og sama er að segja um bróðir hans. Zouma þarf svo að borga 9 þúsund pund í sekt en hann þénar þá upphæð á 12 klukkustundum. Zouma er með 125 þúsund pund í vikulaun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth