fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433Sport

Todd Boehly og fjárfestar ganga frá kaupunum á Chelsea

Ísak Gabríel Regal
Mánudaginn 30. maí 2022 20:22

Todd Boehly, eigandi Chelsea. (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Todd Boehly og fjárfestahópur sem hann er í forsvari fyrir gengu í dag frá kaupum á enska knattspyrnufélaginu Chelsea. BBC segir frá.

Hópurinn borgar 4,25 milljarða punda fyrir félagið sem var áður í eigu Roman Abramovich en hann var beittur viðskiptaþvingunum í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu vegna tengsla við Vladímír Pútín Rússlandsforseta.

Við erum stoltir af því að vera nýir eigendur Chelsea,“ sagði Boehly í yfirlýsingu. „Við erum í þessu alla leið – hundrað prósent, hverja einustu mínútu í hverjum einasta leik. Stefna okkar sem eigendur er skýr: við viljum gera stuðningsmennina stolta.“

Todd Boehly er eining meðeigandi bandaríska hafnaboltaliðsins LA Dodgers.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Virðist ætla að selja fjölmarga í sumar – ,,Svo það gerist þá þurfa leikmenn að fara annað“

Virðist ætla að selja fjölmarga í sumar – ,,Svo það gerist þá þurfa leikmenn að fara annað“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Spánn: Real getur orðið sófameistari í kvöld

Spánn: Real getur orðið sófameistari í kvöld
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild

Ipswich spilar í ensku úrvalsdeildinni – Voru nýkomnir í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ratcliffe sendi starfsfólki United tölvupóst – Segir stöðuna vera til skammar

Ratcliffe sendi starfsfólki United tölvupóst – Segir stöðuna vera til skammar
433Sport
Í gær

„Mér finnst þetta smá vandræðalegt fyrir ensku úrvalsdeildina“

„Mér finnst þetta smá vandræðalegt fyrir ensku úrvalsdeildina“
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Slæm mistök markvarðarins leiddu til marks í Mosfellsbæ í kvöld

Sjáðu myndbandið: Slæm mistök markvarðarins leiddu til marks í Mosfellsbæ í kvöld