fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Brynjar Björn enn í leit að fyrsta sigrinum með Örgryte

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 29. maí 2022 16:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brynjar Björn Gunnarsson er enn í leit að fyrsta sigrinum sem þjálfari sænska b-deildarliðsins Örgryte.

Lærisveinar hans tóku á móti Dalkurd á heimavelli í dag og leiddu 2-0 í hálfleik en gestirnir skoruðu þrjú mörk í síðari hálfleik og voru nálægt því að vinna leikinn áður en Alexander Ahl Holmstrom bjargaði stigi fyrir Örgryte með marki á lokamínútunum.

Örgryte hefur nú tapað einum og gert tvö jafntefli í fyrstu þremur leikjunum undir stjórn Brynjars sem tók við stjórnvölunum um miðjan maí. Liðið situr á botni sænsku b-deildarinnar með 4 stig eftir 10 leiki.

Axel Óskar Andrésson lék allan leikinn fyrir Örebro er liðið tapaði 2-0 fyrir Brommpojkarna í sömu deild. Örebro er í 8. sæti með 16 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu