fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Aron og félagar unnu dönsku B-deildina – Agla María kom inná í toppbaráttunni

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 29. maí 2022 14:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Sigurðarson var í byrjunarliði Horsens er liðið vann dönsku B-deildina eftir 1-1 jafntefli gegn Hvidovre í lokaumferðinni í dag.

Aron skoraði 11 mörk og lagði upp fimm í öllum keppnum með Horsens á tímabilinu og lék 64. mínútur í dag.

Íslendingalið Lyngby leikur einnig í dönsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Liðið vann 1-0 sigur á Federica í dag. Rasmus Thellufsen skoraði eina mark leiksins á 50. mínútu.

Sævar Atli Magnússon var í byrjunarliðinu en fór af velli þegar um 15 mínútur voru til leiksloka. Freyr Alexandersson er stjóri Lyngby.

Agla María Albertsdóttir kom inn af bekknum er Häcken gerði markalaust jafntefli við Djurgärden í sænsku úrvalsdeild kvenna í dag. Fyrrum Blikinn hóf leikinn á bekknum en kom inn á á 22. mínútu en fór svo af velli á 72. mínútu.

Häcken hefði getað farið upp fyrir Rosengård með sigri í dag en liðið situr nú í 3. sæti með 23 stig, stigi á eftir Guðrúnu Arnardóttur og stöllum í Rosengård. Diljá Ýr Zomers var ekki í leikmannahópi Häcken í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp
433Sport
Í gær

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“
433Sport
Í gær

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn