fbpx
Miðvikudagur 01.maí 2024
433Sport

Nóg að gera hjá erkifjendunum í Norður-London

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 28. maí 2022 11:15

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er nóg að gera á skrifstofum Norður-Lundúnafélögunum Arsenal og Tottenham.

Ivan Perisic er á leið til Tottenham frá Inter. Þessi 33 ára leikmaður mun að öllum líkindum skrifa undir tveggja ára samning á Englandi.

Antonio Conte, stjóri Tottenham, vann með Perisic hjá Inter og verða þeir nú sameinaðir á ný.

Arsenal er þá að gera nýjan samning við Eddie Nketiah, framherja sinn.

Núgildandi samningur leikmannsins er að renna út í sumar en hann verður framlengdur til ársins 2027.

Þrátt fyrir þetta er það talið líklegt að Arsenal muni samt reyna að sækja framherja í sumar. Gabriel Jesus hjá Manchester City hefur verið sterklega orðaður við félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Spáin fyrir Lengjudeild karla: Keflavík spáð beint upp en talið að Afturelding fari aftur í umspilið

Spáin fyrir Lengjudeild karla: Keflavík spáð beint upp en talið að Afturelding fari aftur í umspilið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Spáin fyrir Lengjudeild kvenna: Aftureldingu spáð sigri – Talið að nýliðarnir fari niður

Spáin fyrir Lengjudeild kvenna: Aftureldingu spáð sigri – Talið að nýliðarnir fari niður
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þessir leikmenn Vals fengu sérstaklega á baukinn í gærkvöldi – „Fyrr má vera ef þú ert með milljón á mánuði, drullastu í gang“

Þessir leikmenn Vals fengu sérstaklega á baukinn í gærkvöldi – „Fyrr má vera ef þú ert með milljón á mánuði, drullastu í gang“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hollywood stjarnan agndofa í beinni útsendingu – Sjáðu hver birtist á skjánum

Hollywood stjarnan agndofa í beinni útsendingu – Sjáðu hver birtist á skjánum
433Sport
Í gær

Svona er tölfræði Mo Salah fyrir og eftir áramót

Svona er tölfræði Mo Salah fyrir og eftir áramót
433Sport
Í gær

Sjáðu hegðun markvarðar KR í gær – Ýtti öllum börnum í burtu sem urðu á vegi hans

Sjáðu hegðun markvarðar KR í gær – Ýtti öllum börnum í burtu sem urðu á vegi hans