fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433Sport

Stórt sumar hjá Tottenham – Conte fundar á Ítalíu og teiknar upp plan

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. maí 2022 14:01

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte stjóri Tottenham og Fabio Paratici yfirmaður knattspyrnumála funda nú á Ítalíu til að fara yfir hvað skal gera í sumar.

Tottenham er sagt vera með 150 milljónir punda til leikmannakaupa í sumar en Conte gerir kröfu á sína yfirmenn.

Conte vill styrkja vörnina en þar eru sagðir á lista Alessandro Bastoni hjá Inter, Pau Torres hjá Villarreal og Josko Gvardiol hjá RB Leipzig.

Í bakverðina er Tottenham sagt skoða Djed Spence hjá Middlesbrough og Filip Kostic hjá Frankfurt koma til greina þar.

Ivan Perisic gæti komið frítt frá Inter og Adama Traore hjá Wolves koma til greina sem kantmenn.

Allan Saint-Maximin hjá Newcastle er einnig nefndur til sögunnar sem og Richarlison hjá Everotn.

Tottenham er til í að selja slatta og eru þeir Harry Winks, Tanguy Ndombele, Giovani Lo Celso, Steven Bergwijn, Sergio Reguilon Davinson Sanchez og Joe Rodon til sölu samkvæmt fréttum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

England: Chelsea lék á alls oddi gegn West Ham – Pedro hetja Brighton

England: Chelsea lék á alls oddi gegn West Ham – Pedro hetja Brighton
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti
433Sport
Í gær

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“
433Sport
Í gær

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“