fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Leikmaður Man United leggur hanskana á hilluna

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 26. maí 2022 11:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lee Grant, leikmaður Manchester United, hefur ákveðið að leggja markmannshanskana á hilluna. Grant er 39 ára gamall og gekk til liðs við Manchester United fyrir fjórum árum síðan en spilaði lítið með liðinu og ekkert í ensku úrvalsdeildinni.

Grant lék áður með Derby County, Burnley, Sheffield Wednesday og Stoke City. Englendingurinn lék yfir 500 leiki á sínum ferli og nokkra með yngri landsliðum Englands.

Ég hef ekki spilað marga leiki á undanförnum fjórum árum en ég gaf mig allan fram með hópnum á hverjum einasta degi á æfingu. Ég gat ekki sagt nei við tækifærinu um að ganga til liðs við eitt stærsta félag heims,“ sagði Grant.

Það hafa verið margar skemmtilegar stundir og stöku áskoranir og ég er þakklátur fyrir hvern einasta dag,“ bætti Grant við.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rændi 145 milljónum króna af bankareikningi þekkts einstaklings

Rændi 145 milljónum króna af bankareikningi þekkts einstaklings
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham
433Sport
Í gær

Lítil trú á Blikum á eftir

Lítil trú á Blikum á eftir
433Sport
Í gær

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst