fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
433Sport

Mjólkurbikar karla: Fylkir kláraði tíu leikmenn ÍBV

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 25. maí 2022 19:02

Mynd/Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylkir er kominn í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir sigur á ÍBV á heimavelli í kvöld.

Það var á brattann að sækja fyrir gestina frá því á 36. mínútu en þá fékk Tómas Bent Magnússon að líta sitt annað gula spjald.

Mathias Laursen kom Fylki svo yfir rétt fyrir leikhlé.

Snemma í seinni hálfleik kom Ásgeir Eyþórsson heimamönnum í 2-0 og staðan orðin þung fyrir eyjamenn.

Alex Freyr Hilmarsson setti smá líf í leikinn með því að minnka muninn fyrir ÍBV á 83. mínútu.

Nær komust gestirnir þó ekki. Lokatölur 2-1.

Eins og fyrr segir er Fylkir því kominn áfram en ÍBV er úr leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

„Ef við erum ekki allir klárir geta þeir refsað“

„Ef við erum ekki allir klárir geta þeir refsað“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andri þurfti að leita annað í sumar – „Það voru eiginlega skýr skilaboð“

Andri þurfti að leita annað í sumar – „Það voru eiginlega skýr skilaboð“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndasyrpa af æfingu landsliðsins í Laugardalnum – Arnar að undirbúa mikilvæga leiki

Myndasyrpa af æfingu landsliðsins í Laugardalnum – Arnar að undirbúa mikilvæga leiki
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmaður Arsenal sendi Ferdinand skilaboð í kjölfar gagnrýni hans

Leikmaður Arsenal sendi Ferdinand skilaboð í kjölfar gagnrýni hans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gísli lét höggið í vor ekki á sig fá – „Nú er ég ekki einu sinni að pæla í þessu“

Gísli lét höggið í vor ekki á sig fá – „Nú er ég ekki einu sinni að pæla í þessu“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýliðarnir tóku ekki sénsinn á nýjum markverði United

Nýliðarnir tóku ekki sénsinn á nýjum markverði United
433Sport
Í gær

Mikil sorg ríkir eftir að fjölskyldufaðir lést við líkamsrækt

Mikil sorg ríkir eftir að fjölskyldufaðir lést við líkamsrækt
433Sport
Í gær

Frá Manchester til Tyrklands

Frá Manchester til Tyrklands