fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Mjólkurbikar karla: Fylkir kláraði tíu leikmenn ÍBV

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 25. maí 2022 19:02

Mynd/Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylkir er kominn í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir sigur á ÍBV á heimavelli í kvöld.

Það var á brattann að sækja fyrir gestina frá því á 36. mínútu en þá fékk Tómas Bent Magnússon að líta sitt annað gula spjald.

Mathias Laursen kom Fylki svo yfir rétt fyrir leikhlé.

Snemma í seinni hálfleik kom Ásgeir Eyþórsson heimamönnum í 2-0 og staðan orðin þung fyrir eyjamenn.

Alex Freyr Hilmarsson setti smá líf í leikinn með því að minnka muninn fyrir ÍBV á 83. mínútu.

Nær komust gestirnir þó ekki. Lokatölur 2-1.

Eins og fyrr segir er Fylkir því kominn áfram en ÍBV er úr leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýtur þess ekki að horfa á fótbolta í dag – ,,Svo leiðinlegt“

Nýtur þess ekki að horfa á fótbolta í dag – ,,Svo leiðinlegt“
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum
433Sport
Í gær

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea