fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Stjarnan unga fagnar milljarða samningi á suðurströnd Frakklands

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 25. maí 2022 20:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe gerði um helgina nýjan samning við Paris Saint-Germain. Mun hann gilda til ársins 2025.

Talið var líklegt að hinn 23 ára gamli Mbappe væri á leið til Real Madrid en nýr ofursamningur í París kemur í veg fyrir það.

Mbappe mun þéna um milljón punda á viku. Það eru tæpar 165 milljónir íslenskra króna. Þá fær hann það sem jafngildir um 16,5 milljörðum króna fyrir það eitt að skrifa undir.

Frakkinn fær þá bónusgreiðslur fyrir skoruð mörk, vinnur Meistaradeildina eða ef hann hlýtur Ballon d’Or verðlaunin.

Mbappe er nú í sumarfríi eftir að leiktímabilinu í Frakklandi er lokið. Hann nýtur nú lífsins á suðurströnd Frakklands. Frakkinn ungi er staddur á kvikmyndahátíðinni í Cannes ásamt liðsfélaga sínum hjá PSG, Achraf Hakimi.

Myndir af þeim félögum má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elanga staðfestur hjá Newcastle

Elanga staðfestur hjá Newcastle
433Sport
Í gær

Nýtur þess ekki að horfa á fótbolta í dag – ,,Svo leiðinlegt“

Nýtur þess ekki að horfa á fótbolta í dag – ,,Svo leiðinlegt“
433Sport
Í gær

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum
433Sport
Í gær

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“
433Sport
Í gær

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið

Faðir Amöndu varpar sprengju eftir gærkvöldið