fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Svona gæti Chelsea litið út eftir að 32 milljörðum hefur verið dælt í liðið

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 25. maí 2022 22:00

Todd Boehly.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var greint frá því í enskum miðlum í dag að Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, fengi 200 milljónir punda til að eyða í sumar. Það gerir um 32 milljarða íslenskra króna.

Tuchel fær peninginn til umráða eftir ljóst er að Todd Boehly fær að kaupa félagið.

Enska úrvalsdeildin og ríkisstjórn Bretlands hafa samþykkt kaup Todd Boehly á félaginu.

Það er sagt að Aurelien Tchouameni, Jules Kounde, Josko Gvardiol og Raheem Sterling séu á óskalista Chelsea fyrir sumarið.

The Sun setti saman mögulegt byrjunarlið Chelsea á næstu leiktíð ef Tuchel tekst að landa þeim leikmönnum sem eru á óskalista hans. Það má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mikil ánægja með Hólmbert sem skrifar undir nýjan samning

Mikil ánægja með Hólmbert sem skrifar undir nýjan samning
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Guardiola útilokar sölu

Guardiola útilokar sölu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fékk 21 árs dóm fyrir voðaverkin – Var allsgáður er hann framdi verknaðinn

Fékk 21 árs dóm fyrir voðaverkin – Var allsgáður er hann framdi verknaðinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni
433Sport
Í gær

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum
433Sport
Í gær

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent