fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Arnar opinberar nýjan landsliðshóp: Hákon Arnar fær tækifæri – Aron Einar ekki í hóp

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. maí 2022 13:02

Arnar Þór Viðarsson. Mynd: Eyþór Árnason/Fréttablaðið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Þór Viðarsson hefur valið landsliðshóp sinn fyrir komandi verkefni en liðið leikur þrjá leiki í Þjóðadeildinni og einn æfingaleik í júní.

Hákon Arnar Haraldsson 19 ára gamall framherji FCK í Danmörku er í fyrsta sinn í hópi A-landsliðsins.

Aron Einar Gunnarsson er ekki í hópnum en kæra á hendur honum vegna nauðgunar var felld niður hjá héraðssaksóknara á dögunum. Aron hefur ekki spilað með landsliðinu í eitt ár vegna málsins.

Fleiri lykilmenn vantar en Alfreð Finnbogason, Guðlaugur Victor Pálsson, Sverrir Ingi Ingason og Jóhann Berg Guðmundsson eru fjarverandi.

Davíð Kristján Ólafsson er í hópnum en þar er líka Valgeir Lunddal en báðir bakverðirnir hafa spilað vel í Svíþjóð í ár.

Guðjohnsen bræður eru á sínum stað og Hólmbert Aron Friðjónsson framherji Lilleström er í hópnum. Birkir Bjarnason með 107 landsleiki er á sínum stað í hópnum.

Hópurinn:
Patrik Sigurður Gunnarsson – Viking
Ingvar Jónsson – Víkingur R. – 8 leikir
Rúnar Alex Rúnarsson – OH Leuven – 14 leikir

Daníel Leó Grétarsson – Slask Wroclaw – 7 leikir
Brynjar Ingi Bjarnason – Valerenga IF – 12 leikir, 2 mörk
Ari Leifsson – Stromsgodset – 3 leikir
Hörður Björgvin Magnússon – CSKA Moskva – 38 leikir, 2 mörk
Davíð Kristján Ólafsson – Kalmar FF – 4 leikir
Valgeir Lunddal Friðriksson – BK Häcken – 2 leikir
Alfons Sampsted – FK Bodo/Glimt – 10 leikir
Hákon Arnar Haraldsson – FC Köbenhavn
Ísak Bergmann Jóhannesson – FC Köbenhavn – 11 leikir, 1 mark
Willum Þór Willumsson – BATE Borisov – 1 leikur
Þórir Jóhann Helgason – US Lecce – 9 leikir
Arnór Sigurðsson – Venezia FC – 18 leikir, 1 mark
Stefán Teitur Þórðarson – Silkeborg IF – 9 leikir, 1 mark
Birkir Bjarnason – Adana Demirspor – 107 leikir, 15 mörk
Aron Elís Þrándarson – Odense BK – 10 leikir
Mikael Neville Anderson – Aarhus GF – 11 leikir, 1 mark
Jón Dagur Þorsteinsson – Aarhus GF – 18 leikir, 2 mörk
Mikael Egill Ellertsson – SPAL – 4 leikir
Albert Guðmundsson – Genoa – 30 leikir, 6 mörk
Hólmbert Aron Friðjónsson – Lillestrom SK – 6 leikir, 2 mörk
Andri Lucas Guðjohnsen – Real Madrid – 6 leikir, 2 mörk
Sveinn Aron Guðjohnsen – IF Elfsborg – 12 leikir, 1 mark

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Í gær

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea